Stjórnarfundur verður haldinn í Tehúsinu hjá Fanný ritara í Kerhrauni og hefst kl. 13:00. Dagskrá: 1. Staðan á framkvæmdum sumarsins – vegurinn og girðingin 2. Staða innheimtu framkvæmdagjalda 3. Undirbúningur fyrir „Versló“ 4. Önnur mál
Varla dauð stund í framkvæmdum – efnisöflun í tröppur

Það er nú einu sinni þannig að það er alltaf verið að í sveitinni og þar ríkir sönn framkvæmdagleði, í framhaldi af girðingarvinnunni þá var ákveðið að setja punktinn yfir iið með því að setja tröppur yfir girðinguna þar sem göngustígarnir liggja…