Enn og aftur fer að líða að þessum skemmtilega degi og í ár verður engin undantekning á skemmtilegheitunum. Félagsmenn munu flykkjast í Kerhraunið þennan dag og taka þátt í gróðursetningu og tiltekt og skemmta sér svo á eftir fram á…
Aftur kemur vor í dal – G&T dagurinn er planaður 6. júní nk.
