Þrátt fyrir að „Sumardagurinn fyrsti“ sé kominn þá þýðir það að sumarið er komið en ekki komið það hitastig sem alla dreymir um, það hlýtur að koma með hækkandi sól og við gerum þá kröfu að sólin láti sjá sig…
Sumarverkin hafin – ekki gróðursetning – trjáfelling
