Vetur konungur er enn að störfum og minnir reglulega á sig og það nýjasta er að í vændum er hörkufrost. Það er samt annað sem yljar manni og það er þar næsta helgi. Það þýðir að það er bara rúm…
Rúm vika í „Þorrablót Kerhraunara“ og spennustig að aukast
