Loksins, loksins komust Hans og Tóta í Kerhraunið og þá gafst tíma til að skreppa á bak og leika sér aðeins laugardaginn 3. janúar 2015.
Stórir strákar hafa gaman af að leika sér og mega það alveg

Loksins, loksins komust Hans og Tóta í Kerhraunið og þá gafst tíma til að skreppa á bak og leika sér aðeins laugardaginn 3. janúar 2015.
Það er ekkert smá glæsilegt að vakna á morgni sem þessum, Þráinn nýtur þess örugglega að hita sér gott kaffi/te og setjast við borðið og horfa á þessa fegurð sem eftir veðurspám að dæmi gæti breyst þar sem rigning er…