Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka. Það eru vissulega orð að sönnu, en minningarnar lifa hvort sem manni líkar betur eða verr. Ljúfar minningar kveikja bros á meðan erfiðir tímar kalla fram trega…
Áramótakveðja 2014/2015

Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka. Það eru vissulega orð að sönnu, en minningarnar lifa hvort sem manni líkar betur eða verr. Ljúfar minningar kveikja bros á meðan erfiðir tímar kalla fram trega…
Innilegar þakkir fyrir fábært ár: Fjallabræður https://www.youtube.com/watch?v=F4RrBKDX9_c&feature=youtu.be