Við verðum að muna að það er hávetur og þrátt fyrir mokstur þá eru allar heimkeyrslur kolófærar, munið því að taka með ykkur vetrarfatnað ef þið hugið að ferð í Kerhraunið. Hans tók þessa mynd föstudagskvöldið 19. desember og örugglega…
Mokstur – ekki góð færð á svæðinu 20. – 21. desember 2014
