Síðustu fjórar vikur fyrir jól nefnast „Aðventa“ og fyrsta sunnudag í aðventu er kveikt á fyrsta kertinu sem nefnist Spádómskerti. Litur aðventunnar er fjólublár, litur iðrunarinnar. Fjólublár er samsettur af bláum lit sem er tákn trúmennsku og sannleika, svörtum lit sem…
Aðventan er byrjuð og þá er kveikt á kerti
