Þá má segja að þetta séu merk tímamót því loksins mundi „Amma myndar“ eftir því að taka mynd á stjórnarfundi. Fundurinn var haldinn hjá Fanný og Herði og því var tilvalið að biðja Hörð að skella af svona eins og…
Fyrsta sinn í sögu Kerhrauns – myndir frá stjórnarfundi
