Það á kannski ekki við að byrja á því að tala um veðrið en í þetta skipti á það vel við því brennan hafði verið auglýst kl. 20:00 á laugardagskvöldinu og takið nú eftir, veðrið var alveg frábært þegar stundin nálgaðist…
Versló 2014 – Söngur, glens og gaman við varðeldinn
