Okkar tryggi stuðningsaðili Betra bak er 20 ára um þessar mundir og eins og kom fram í auglýsingu frá fyrirtækinu þá fengu þeir einn virtasta dýnuframleiðanda í heimi – SERTA – til að framleiða einstaka afmælisdýnu sem nefnd var eftir…
Betra bak 20 ára – hamingjuóskir til ykkar með góðan árangur
