Loksins, loksins, loksins kom gott veður og þá var bara eitt hægt að gera, að gera ekki neitt. Sunnudagurinn 20. júlí 2014 var sem sé yndislegur dagur og kærkominn eftir alla þessa fj…. rigningu og því að reyna að gera…
Haldið á Seyðishólinn – tilraun að búa til panoramamynd
