Finnsi fór í það að keyra rauðamöl í göngustíg sunnudagsmorguninn 13. júlí 2014 sem er kannki ekkert merkilegt heldur það að hann varð hreinlega fyrir árás meðan á keyrslunni stóð. Jú, eftir miklar rigningar þá kom uppstytta og við af stað, viti…
Göngustígagerð – smá óþægindi fylgdu með
