Þessum degi gleymum við seint enda fallegur með eindæmum, hitinn fór yfir 20° og fólk naut þess að vera hér í Kerhrauninu og margt um manninn enda Hvítasunnuhelgin framundan. Svo kom kvöldið og allt varð svo stillt, smá saman kom dalalæðan…
Að kvöldi dags 7. júní 2014 – Fegurð er orðið
