Er ekki pínu snjallt að skella sér í Kerhraunið síðustu helgina fyrir páska og búa til páskaegg handa sér og sínum, ef vel tekst til þá má breyta útlitinu í sumaregg og selja í Kerbúðinni í sumar. Það er alls…
Páskarnir nálgast – Að búa sér til sitt eigið páskaegg er snilld
