Alltaf koma þau nú aftur og aftur blessuð jólin, margs er að minnist á árinu sem er að líða m.a. aðalfundarins, þorrablótsins, gróðursetningarinnar, verslunarmannahelgarinnar, vegaframkvæmda og ekki má nú gleyma blessaða veðrinu sem gerði sér lítið fyrir og var hundleiðinlegt.…
Jólakveðja 2013 til allra Kerhraunara
