Í dag er síðasti dagurinn á þessari öld þar sem dagsetningin myndar talnarunu, 11.12.13, en í dag er 11. desember og árið er 2013. Talnarununa er hægt gera enn lengri með því að bæta við þeirri sekúndu þegar klukkan slær…
Síðasti dagurinn á öldinni þar sem dagsetningin myndar talnarunu
