Það styttist dagsbirtan sem við njótum með hverjum deginum sem líður en aftur á móti fjölgar jólaljósunum sem skína skært og boða komu jólanna. Í byrjun desember mun verða kveikt á jólatrjánum í Kerhrauninu og þá verður gaman að kíkja…
33 dagar til jóla og styttist í að við sjáum jólaljós í Kerhrauni
