Til að gera „Garðari gleðipinna“ góð skil þyrfti að rita heila bók, við sem höfum átt því láni að fagna að kynnast honum áttum margar skemmtilegar stundir í Kerhrauninu með honum, t.d um Verslunarmannahelgar, á þorrablótunum, á barnaleikunum og ekki…
Minning um mann sem enn er á lífi, bara fluttur í burtu úr Kerhrauninu
