Undirbúningur fyrir þessa helgi hafði verið í gangi um nokkurn tíma, stjórnin hafði ákveðið að reyna að leita til viljugra Kerhraunara um aðstoð við barnaskemmtunina til að viðhalda þeim góða sið að halda áfram að gera eitthvað skemmtilegt fyrir börnin. Stjórnarmenn mátu það þannig að…
Varðeldurinn 2013 í máli og myndum
