Það er nú nóg komið af vondu veðri á þessu sumri, enda orðið ansi slæmt þegar það sést ekki nema 100 metra vegna þoku og rigningar. Meðfylgjandi mynd gefur smá innsýn í ástandið..))))
Veðrið í Kerhrauni 10. júlí 2013 – EKKI til að hrópa húrra fyrir

Það er nú nóg komið af vondu veðri á þessu sumri, enda orðið ansi slæmt þegar það sést ekki nema 100 metra vegna þoku og rigningar. Meðfylgjandi mynd gefur smá innsýn í ástandið..))))
Ástæða þykir að benda á að á beina kaflanum inn í Kerhrauninu hefur bíll keyrt ansi nærri kantinum við ræsið, það hefur orðið til þess að það hefur hrunið úr kantinum og djúpt skófar, nei ég meina hjólfar myndast.