Hvellurinn sem kom í gær þann 5. mars skyldi eftir sig snjó hingað og þangað, þó má nefna að það er ansi mikil aska sem barst og er snjórinn hálfbrúnn, að öðru leiti getur fólk verið pollrólegt að sögn STAÐARHALDARA.
Nú er það SVART, allt er HVÍTT – fréttir frá STAÐARHALDARA 6. mars 2013

Það er ekki ónýtt á degi sem þessum að vita til þess að í Kerhrauni sé STAÐARHALDARI sem hugsar vel um okkur, þau hjón fara í bíltúr um svæðið til að kanna hvort ekki sé allt í lagi og svala forvitni fréttaritara…
Stjórnarfundardagskrá 7. mars 2013
Stjórnarfundur verður haldinn fimmtudaginn 7. mars á A Mokka og hefst kl. 17:00. Dagskrá: 1. Ákveða dagsetningu fyrir aðalfund 2013 2. Framkvæmdaáætlun fyrir 2013 3. Gamla Biskupstungnabrautin 4. Önnur mál
Veðurblíðan nýtt – Grunnur tekinn að „Leikhúsinu“
Veðrið hefur leikið við okkur þennan veturinn en nú eru blikur á lofti að það sé kólnandi veður á leiðinni til okkur, þrátt fyrir það þá eru þær fréttir frá fyrstu hendi að Þráinn hinn mikli framkvæmdamaður hafi um helgina tekið fyrstu…