Það verður aldrei hægt að segja að þeir hafi EKKI skemmt sér æðislega þeir Kerhraunarar sem mættu á þorrablótið sem haldið var um síðustu helgi í Bjartalundi, húsi Svönu og Guðbjarts. Þau hjón voru svo góð að bjóða fram húsnæði, það…
Þorrablótið sem haldið var 2. febrúar sl. tókst með afbrigðum vel – þakkargjörð
