Það er ekki tekið út með sældinni að skreppa í Kerhraunið þessa dagana þar sem allt ætti að vera í snjó og smá hálku, veðurguðirnir eru í hitastuði, svo hafa þeir skvett hressilega úr sér síðustu dagana og nú er svo…
20. febrúar 2013 í Kerhrauni – Snjólaust, hvað er að gerast ?
Það er með ólíkindum hvað veðurguðirnar eru að fara mjúkum höndum um landið okkar þennan veturinn, félagið hefur ekki eytt krónu í snjómokstur, engin vandræði hafa skapast vegna veðurs og þetta þýðir bara það að við þurfum að vera þakklát…
Allir hlæja á Öskudaginn, ó henni Tótu finnst svo gaman þá
Það verður aldrei hægt að segja um Tótu að hún passi ekki upp á að vera þar sem fjörið er, ó nei, nú brá mín undir sig betri fætinum í tilefni dagsins og söng fyrir nánast öll helstu stórfyrirtæki landsins og það á…
Tilkynningar og smáauglýsingar frá þorrablóti Hvatar
Hvöt hélt þorrablót á Borg föstudaginn 1. febrúar, þar var mikið af skemmtiatriðum, til gaman eru meðfylgjandi nokkrar tilkynningar og auglýsingar frá aðilum sem félagið okkar hefur átt viðskipti við í gegnum árin og það sést að menn eru látnir…
Þorrablótið sjálft – matur og gleði – endalok en þó ekki endalok alls

Það er búið að segja margoft að þorrablótið sé komið til að vera, það tilkynnist hér að það er komið til að vera en í hvaða formi það verður í framtíðinni veit ei neinn. Finnsi og Guðrún ætla að leggja mikið…
Í Kerhrauni eigum við stórmeistara í skák, sl. helgi eignuðumst við jafnréttisforkólf

Fanný Gunnarsdóttir ritari okkar Kerhraunara hlaut sl. helgi jafnréttisviðurkenningu Framsóknarflokksins. Fanný hefur um árabil starfað að jafnréttismálum innan flokksins sem og annars staðar. Við óskum þér innilega til hamingju með viðurkenninguna Fanný og erum stolt af þér.
Það er 6. febrúar 2013 í Kerhrauni – STÓRGLÆSILEG SJÓN

. Með þetta fyrir augunum er lífið gott
Þorrablótskvöldstund 2. febrúar 2013 – Fanný kom, sá og sigrar í vor í kosningum

Þrátt fyrir að vera kona einsömul þessa kvöldstund lét Fanný það ekki stöðva sig að ferðast alein yfir Hellisheiðina til að eiga góða kvöldstund með okkur, það geta allir verið vissir um að þessi merka framsóknarkona lætur verkin tala ef…
Þorrablót 2. febrúar 2013 – koma gestanna

Nú er komið að því að kynna þorrablótsgesti sem fóru týnast í hús á réttum tíma eða kl. 18:30, eins og komið hefur fram þá varð myndasmiðurinn að vera frekar frár á fæti og vera kominn á staðinn áður en gestirnir…
Þorrablótskvöldstund 2. febrúar – samantekt um undirbúninginn

Til að tryggja að enginn fá hland fyrir hjartað þá tilkynnist það hér með að í pistli þessum eru engar myndir birtar frá þorrablótinu sem ekki standast ritskoðun, þær myndir sem ekki eru birtingarhæfar verða sýndar á sérstöku myndakvöldi sem…