Í dag er kominn 21. desember 2012 (21.12.12) og það lítur út fyrir að jólin verði ekki hvít í Kerhrauni þetta árið, það hafa þó verið miklar sviptingar í veðri síðustu daga og hálkan sérstaklega mikil. Hvað sem því líður…
Dagurinn í dag er 21. 12. 2012 – fallegt veður í Kerhrauninu
