Þegar jólaveinarnir gáfu mér í skóinn, þá var ævintýri að kíkja í skóinn dag hvern. Spenningurinn yfir að sjá eina mandarínu og kannski 2 tíkalla var gríðarlegur, jafnvel þótt að það væru til tuttugu mandarínur í eldhúsinu. Þetta var MÍN…
Hugleiðing um gamla tíma, koma þessi tímar aftur?
