Það er sunnudagsmorgun í Reykjavík og frúin á heimilinu er ekkert mjög hrifin af því að vera vakin upp við háværa rödd sem nánast öskrar „Útvarp Reykjavík, útvarp Reykjavík, klukkan er 8, nú verða sagðar fréttir. Hanna Birna vann stórsigur…
Sunnudagsmorgun í Reykjavík og jólaljósin tendruð í Kerhrauni
