Eftir smá hnökra í byrjun þá er komið fullt skrið á bygginguna hjá Sóley og Gunna, þeir sem til þeirra þekkja vita að þau láta hvorki veður né vind stoppa sig ef eitthvað stendur til. Fjölskyldan safnaðist saman í dag,…
Október kominn og enn er verið að – „Hjónadyngjan“ rís
