Kerbúðin hefur vakið óskipta athygli, ekki síst þeirra sem koma sem gestir í Kerhraunið og gaman að rifja upp stutta sögu búðarinnar. Reksturinn hefur gengið vel, enginn laun greidd og ágóði mælist 9 stig. Þegar samþykki fékkst á aðalfundi um…
Síðasti viðskiptavinur Kerbúðarinnar kvaddi með stæl
