Það er svo gaman að fylgjast með rjúpunum á þessu tíma ársins, þær eru að skipta um lit, alveg svakalegar gæfar og víla það ekkert fyrir sér að koma og kíkja inn um gluggann og kanna hvað er þar í gangi.…
Rjúpurnar í Kerhrauninu – Jólasteikin er mætt
