Það er langt frá að sumarið 2012 sé á enda, veðrið skartar sínu besta dag eftir dag og allir eru syngjandi kátir með þetta. Þegar þessi yndislega rós blasti við mér þegar ég kom í Kerhraunið þá var mér hugsað…
Nokkrar myndir úr „Gunnu garði“ um miðjan ágúst 2012
