Muna ekki allir eftir þegar traktorinn var staðsettur við vegamótin hjá Sóley og Alla ? Örugglega muna allir eftir þessu, þá gekk þetta fyrirbrigði (traktorinn) undir nafninu Kerbúðin og hver réð þar lögum og lofum önnur en Tóta „Mamma terta“ og…
Kerbúðin opnar laugardaginn 16. júní kl. 16:00 – hlökkum til að sjá ykkur
