Sælir Kerhraunarar og gestir. Við eigum yndislegan sælureit fyrir austan, sannkallaða paradís og eins og veðrið var um helgina, sól og blíða þá ofbauð mér aðkoman við hliðið. Lindubuff bréf, Malborosígarettu pakki, sígarettustubbar, Staurabréf og annað rusl Fyrst datt mér…