Uppfærsla á deiliskipulagi Kerhraunsins

Unnið hefur verið að því að samræma deiliskipulagsskilmála Kerhraunsins með tilliti til nýsamþykkts aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps og sendi stjórn formlega beiðni til byggingar- og skipulagsfulltrúa og var beiðnin tekin fyrir á fundi í síðasta mánuði. Síðan var fjallað um beiðnina…