Af hálfu félagsins sóttu fundinn þeir Hans Einarsson og Elfar J. Eiríksson. Fundurinn var haldinn til að kynna breytingar á sorphirðu í sveitarfélaginu. Það kom fram hjá framsögumönnum að ástæðan fyrir þessum breytingum væru tvær, annarsvegar að uppfylla lög og…