Laugardagurinn 9. september rann upp bjartur og fagur og því var ekki til setunnar boðið að klára næst síðasta verk ársins sem var að koma skiltinu fyrir. Hans Einarson, Elfar J. Eiríksson og Guðfinnur Traustason skelltu sér í Kerhraunið, kláruðu verkið með…
Lokafrágangur við skilti 9. september 2009
