Af hálfu félagsins sóttu fundinn þeir Hans Einarsson og Elfar J. Eiríksson. Fundurinn var haldinn til að kynna breytingar á sorphirðu í sveitarfélaginu. Það kom fram hjá framsögumönnum að ástæðan fyrir þessum breytingum væru tvær, annarsvegar að uppfylla lög og…
Lokafrágangur við skilti 9. september 2009

Laugardagurinn 9. september rann upp bjartur og fagur og því var ekki til setunnar boðið að klára næst síðasta verk ársins sem var að koma skiltinu fyrir. Hans Einarson, Elfar J. Eiríksson og Guðfinnur Traustason skelltu sér í Kerhraunið, kláruðu verkið með…
Öryggishlið – Breyting á lykiltölu
Þann 1. október nk. er áætlað að breyta um lykiltölu á öryggishliðinu. Talan verður send á póstlistann fljótlega ef engin mótmæli berast. Hafi KERHRAUNARAR skoðun á málinu þá endilega notið umræðusvæðið.
Breytt tilhögun í sorphirðu hjá Grímsnes- og Grafningshreppi
Sveitarfélögin Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppur taka upp nýja tilhögun í sorphirðu frá og með 1. október 2009. Markmiðið með þeirri tilhögun er að bæta þjónustu við íbúa sveitarfélaganna, auka við endurvinnslu úrgangs af svæðinu og lágmarka þann úrgang sem…
Rotþrær voru tæmdar í viku 36
Samkvæmt upplýsingum mun Grímsnes- og Grafningshreppur hafa tæmt flestar rotþrær í viku 36 (31. ágúst – 4. september 2009). Kannið hvort tilkynning um losun hafi verið skilin eftir og ef þeir hafa ekki komist til að losa rotþrónna endilega hafið…