Hnitsett öryggisnúmer fyrir sumarhús Í nýjastu árbók frá Landssambandi sumarhúsaeigenda er auglýsing frá Loftmyndum ehf sem greinir frá því að þeir hafi gert samkomulag við Landssambandið um rekstur öryggisnúmerakerfis fyrir sumarhús í samráði við Neyðarlínuna 112. Grundvöllur samkomulagsins eru GPS-staðsettar loftmyndir frá Loftmyndum af…