Laugardaginn 28. júní sl. var hafist handa við gerð göngustíga, þeir sem tóku þátt í verkefninu voru Guðfinnur Traustason og Elfar J. Eiríksson og byrjuðu þeir um kl. 10:00 í blíðskaparveðri en fljótlega komu þau Smári og Rut og slógust í lið með þeim…
Göngustígar – upphaf verksins 28. júní 2009
