Borist hafa svör við athugasemdum við aðalskipulag Grímsnes- og Grafningshrepps 2008-2020 sem margir félagsmenn skrifuðu undir varðandi vegakaflann frá Biskupstungnabraut að beyjunni við Kerhraunsskiltið og varðandi ranga flokkun á frístundasvæði Kerhrauns, að hluta. Sjá innranet undir Skilaboð.
Framkvæmdir í vegagerð í sumar
Í framhaldi af útboði þá verður farið í áframhaldandi uppbyggingu vega í Kerhrauni í júlí og líklega verður verkið unnið í tveimur hlutum og sá seinni yrði í september. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær Guðmundur í Klausturhólum byrjar á verkinu. .…
Gæðamold
Varðandi moldina sem við notuðum á gróðursetningardaginn þá hafa borist fyrirspurnir hvar hún hafi verið keypt enda frábær mold. Meðfylgjandi er nafn og sími hjá viðkomandi:Pálmi Krach, sími 893-6864
Útboð og niðurstöður
Sjá innranet undir Skilaboð.
G&T dagurinn 6. júní 2009

Góður dagur er að kveldi kominn og ekki verður hægt að segja að þessi dagur hafi ekki tekist vel í alla staði, því svo sannarlega var gaman að vera innan um þá KERHRAUNARA sem tóku þátt í að hreinsa og…
G&T dagurinn
Hlökkum til að sjá ykkur í fyrramálið kæru KERHRAUNARAR
G&T dagurinn verður í Kerhrauni 6. júní 2009

Laugardaginn 6. júní nk. verður tekið til í okkar fallega Kerhrauni en við ætlum líka að gróðursetja 25 birkitré um 2ja mtr. há niður með girðingunni á hægri hönd innan við ristarhliðið. Við hittumst um kl. 11:00 á vegamótunum við endann á langa kaflanum eftir ristarhliðið, skipum…
Efnisstraumar (RSS)
Nýjung á heimasíðunni Endilega nýtið ykkur að fara inn á „Efnisstrauma (RSS)“ sem er linkurinn neðan við Skilaboðaskjóðuna. Ef þið skráið ykkur þá fáið þið nýjar fréttir sem koma á heimsíðuna beint í póstforritið.
Kerhraunsfréttir 2. tbl.
Sjá innranet.