Snemma morguns lögðu fjórir menn af stað af höfuðborgarsvæðinu og lögðu leið sína í Kerhraunið en verkefni þeirra var að yfirfara girðinguna. Það styttist í að sauðfé verði hleypt út og auðvitað viljum við ekki að gróðurinn okkar verði þeirra aðalfæða. Þeir…
Girðingarvinna 21. maí 2009 – Hinir 4 fræknu
