Senn líður að aðalfundi og því er gott að minna á að á fundinum þarf að kjósa um eftirfarandi stjórnarfólk: Formann, Hörður Gunnarsson gefur ekki kost á sér áfram. Svana Tyrfingsdóttir og Guðrún Njálsdóttir hætta og því vantar 2 nýja…
Aðalfundur 8. apríl 2025 – framboð til stjórnar
Útleiga á frístundahúsum
Að gefnu tilefni vill stjórn Kerhrauns vekja athygli frístundahúsaeigenda í Kerhrauni á að með öllu er óheimilt að leigja út frístundahús lengur en sem nemur 90 dögum á ári nema að fyrir liggi starfs- og rekstrarleyfi enda telst slík starfsemi…
Þungatakmarkanir – 9. – 16. 2. 2025
Vegna hlýinda þá þarf að setja þungatakmarkanir á að m.k. til 16. febrúar n.k. og biðjum við alla að virða þær. Einn fyrir alla og allir fyrir einn.
Jólakveðja 2024 til Kerhraunara

Nú er skammt til jóla og margir velta fyrir sér hvernig þessi jól verði. Svarið liggur innra með okkur hverju og einu. Þau verða gleðileg ef við óskum þess og sjáum björtu hliðarnar í lífinu. Mörgum reynist það erfitt og…
Jólatré Kerhraunara tendrað 1. des. 2024
Í ár tók Óskar Georg stjórnarmaður ásamt syni sínum að tendra ljósin og færum við þeim bestu þakkir fyrir því þau gleðja í skammdeginu og minna okkar á að hátíð jólanna er skammt undan.
Upplýsingaskilti sett upp í Kerhrauni
Okkar ágæti stjórnarmaður hann Óskar Georg tók sig til og setti upp nokkur afbrigði af upplýsingaskiltum fólki til upplýsinga. Það er td ekki viskulegt að leggja bílum framan við aukahliðið ef eitthvað kemur upp á, einnig er okkar fallega útivistarsvæði…
Vegargerðð 2024 í Kerhrauni
Fátt er eins gaman eins og að sjá Kerhraunið dafna og vaxa þó vexti fylgi auðvitað vaxtaverkir þá er bara að taka á því. eitt af því sem unnið hefur verið að til fjölda ára er að gera vegakerfið betra…
G&T dagurinn í myndum

Fleiri myndir frá skemmtilegurm degi
G&T í myndum

Það rættist heldur betur úr veðrinu og dagurinn rann upp bjartur og fagur. Fólk flyktist að að margar hendur unnu létt verk. Eftirfarandi eru myndir frá skemmtilegum degi.
G&T dagurinn kemur með sumarið! – BREYTING

„Breyting á dagsetningu – í sunnudaginn 9. júní úr 8. júní“ höldum við okkar árlega gróðursetningar- og tiltektardag í Kerhrauni. Við ætlum að hittast á planinu við gáminn kl. 11:00, fara yfir verkefni dagsins og skipta með okkur verkum. Skemmtilegri stund lýkur svo…