Steypuvinnu við undurstöður skiltis lokið 29. ágúst 2009

Laugardaginn 29. ágúst sl. steyptu Hans Einarsson og Smári undirstöðurnar fyrir skiltið og gekk vel, en það fór alveg ótrúlegt magn af steypu í þessa 2 hólka,  4 pokar af sementi og mikið af möl frá Elfari, vonast er til að hann fái ekki áfall þegar hann sér hvað malarbingurinn hjá honum hefur minkað……….

 

.
rétt í lokin þegar þeir voru að klára,
kom Hinrik inn á svæðið og færði strákunum auðvitað BJÓR…