Þar sem veturinn er skollinn á þarf að huga að mokstri. Framkvæmd verður eins og áður s.s að það á að vera orðið fært kl. 17:00 á föstudegi og svo mokað seinnipart sunnudags aftur ef með þarf.
Snjómokstur í KERHRAUNI 2011/2012
- Stjórnarfundargerð 24. nóvember 2011
- Hreint með ólíkindum hvað þetta var fallegur dagur og það í byrjun desember – þetta er laugardagurinn 3. desember 2011