Smá jólastemming í Kerhraunið

Stjórn ákvað á síðasta fundi sínum að gera smá jólalegt í Kerhrauninu fyrir þá sem dvelja í húsum sínum eða skreppa í bíltúr í Kerhraunið yfir jólahátiðina. Laugardaginn 4. desember var sett upp lítið og sætt tré við endann á beina kaflanum (hjá Sóley) og er það von okkar að þetta litla tré færi ykkur smá jólatilfinningu.
.

.
Takk Þráinn minn
fyrir að vera svo sætur að senda mynd sem tekin er í myrkri