Það er nú meira hvað þessir strákar eru duglegir, búnir með framkvæmdir og komnir á Selfoss að fá sér steik enda eiga þeir það svo sannarlega skilið. Innilegar þakkir til allra þeirra sem komu að verkinu.
Gaman að byrja á smá „hreyfimynd“ Vegamálastjórninn á valtaranum
Myndir frá verkinu sem alltaf er gaman að eiga í myndbankanum og líka aðeins að stríða Halli.
Hér eru þeir komnir að hliðinu milli hólanna

Hér að ofan truntast Hallur á valtaranum

Sýnishorn af góðum valtara segir

Smá él annað slagið en ekkert til að tala um segir
Takk Hallur fyrir að láta þetta ganga upp og við erum öll þakklát fyrir að eiga þig að.


