Kerhraun

Rotþrær voru tæmdar í viku 36

Samkvæmt upplýsingum mun Grímsnes- og Grafningshreppur hafa tæmt flestar rotþrær í viku 36 (31. ágúst – 4. september 2009). Kannið hvort tilkynning um losun hafi verið skilin eftir og ef þeir hafa ekki komist til að losa rotþrónna endilega hafið samband við hreppsskrifstofuna.