Hversu lengi vegurinn verður svona flottur veit enginn, er á meðan er og glæsilegur er hann svona nýheflaður. .
Þangað liggur beinn og breiður vegur, bíða mín þar ….

Þetta er eitt af því sem er svo heillandi við sæluna í Kerhrauni
Stundum hefur því verið haldið fram að „SUMIR“ sjái ekkert nema sælureitinn Kerhraun og það er afskaplega auðvelt að sýna fram á hvers vegna það er. Hvað er yndislegra en að fá svona góðar móttökur þegar komið er á svæðið? Þessar elskur…
Tilkynning frá Hitaveitu Hæðarenda
Fimmtudaginn 10. nóvember 2011 verður heita vatnið tekið af öllu svæðinu vegna framkvæmda og lagfæringa í brunni. Vatnið verður tekið af frá 10:00 til 17:00.
Stjórnarfundargerð 10. október 2011
Sjá Innranet: Stjórnarfundir
Tilvitnun í lag Stuðmanna, sem fór úrskeiðis
Hver man ekki eftir hinu bráðskemmtilega lagi Stuðmanna „Manstu´ekki eftir mér?“ þar sem sungið er í viðlaginu „Manstu´ekki eftir mér? mikið líturðu vel út beibí, frábært hár.“ Allavega kemst ég í svaka stuð við að heyra þetta lag, ástæða þess að mig…
Stjórnarfundardagskrá 10. október 2011
Stjórnarfundur haldinn á A Mokka mánudaginn 10. október, kl 17:00. 1. Staða mála hjá LS: Gamli Suðurlandsvegurinn 2 Girðingarmál við E- svæði3 Önnur mál
Rjúpurnar í Kerhrauni að hausti 2011

.
Kerhraunið er fallegasti staður á Suðurland, sammála?

Fanný og Hörður sendu þessar dásamlegu myndir sem teknar eru í Kerhrauni á mismunandi tímum sólarhringsins.
Síðbúin mynd frá Versló 2011
Þessi mynd náðist á vettvangi skemmtanahalds Kerhraunara um sl. Verslunarmannahelgi, ef einhver ber kennsl á manninn er hann beðin að láta stjórn félagsins vita..))
Kerbúðin hefur lokið hlutverki sínu í ár – verður hún stærri næsta ár?

Allt skemmtilegt tekur enda segja sumir, en er það nú alltaf satt og rétt. Kerbúðin var skemmtileg viðbót við flóruna í Kerhrauni og mörg okkar eru enn að gæða sér á því sem þar var keypt. Sjálf saknaði ég þess…