Í Kerhrauni 19. desember 2014 – verður ekki mikið fallegra

Staðarhaldarinn okkar hún Sóley var svo sæt að senda nokkar myndir sem teknar voru í dag í blíðskaparveðri, það eru ekki margir dagar svona fallegir og ekki skemmir að það á að fara að moka á eftir svo þeir sem huga á ferð í Kerhraunið ættu að skella sér í þessari blíðu.

soley2

Gerist ekki mikið fallegra en þetta

soley3

Elli og Sigga ættu að drífa sig í sveitina og njóta

soley 4

Gunna missir sig þegar hún sér þessa mynd það er öruggt

soley 5

Fuglarnir hafa það gott hjá Gunna og Lúlli fær fiðring þegar hann sér húsið sitt

soley 6

Þessi er verðlaunamynd

soley 7

Svona í lokin, þá er það ósk stjórnar að þið getið notið þess að skreppa í sveitina til að huga að húsum ykkar, svo kemur rigning á morgun og þá gæti nú orðið gaman ef hálkan verður einhver að ráði.