Guðmundur mokaði á föstudaginn og þrátt fyrir að snjórinn hafi ekki verið mikill þá voru nokkrir hlutar vegarins þannig að fólksbílar hefðu ekki komist inn á svæðið, bæði Elfar og Guðrúnu tókst að festu sig í skafli í heimreiðum sínum.

Guðmundur mokaði á föstudaginn og þrátt fyrir að snjórinn hafi ekki verið mikill þá voru nokkrir hlutar vegarins þannig að fólksbílar hefðu ekki komist inn á svæðið, bæði Elfar og Guðrúnu tókst að festu sig í skafli í heimreiðum sínum.